Workshops&Seminars&Events

Back to All Events

Lori Stevens in Iceland - Body awareness and Fitness


Lori S..jpg

Lori Stevens kemur alla leið frá Seattle til að kenna okkur Íslendingum hvernig best er að halda hundunum okkar í formi. Bæði líkamlegu og andlegu.

Þetta helgarnámskeið verður fyrir fólk með hunda og fólk án hunda. Aðeins verður unnið með einn hund í einu.

Lori Stevens hefur haldið námskeið úti um allan heim og hefur einstaka nætni og gott auga fyrir hreifingu hvers hundar fyrir sig. Hún passar mikið upp á hvern hund og fer aldrei yfir neinar "grensur".

Endilega verið fljót að skrá ykkur þar sem takmörkuð hundapláss eru.


Staðsetning: Kirkjulundi 13, 210 Garðabær (Húsnæðið sem er ská á móti Dýraspítalanum!)

Verð með hundi: 39.900
Verð án hunds: 29.900

Innifalið er kaffi/te, léttur hádegisverður og síðdegis kaffi og kaka.


Skráning og allar fyrirspurnir eru hjá mér:

Mallý Þorleifsdóttir
e-póstur: minpuli@gmail.com
Farsími danskur: 0045-29859576

Hlakka til að sjá ykkur í Júní! :)